Vel heppnuð sýning

Við þökkum öllum þeim fjölmörgu sem lögðu leið sína til okkar í Reykjanesbæ á sýninguna um síðustu helgi.  Jafnframt óskum við kaupendum innilega til hamingju með kaupin.

Fréttablaðið gerði fyrirtækinu og sýningunni ágæt skil í grein sem birtist laugardaginn 7. nóvember s.l. og er hægt að skoða hér: http://vefblod.visir.is/index.php?s=9553&p=203029.

Við minnum á að opið er hjá okkur alla virka daga sem hér segir:

Mánudaga – fimmtudaga, frá kl. 10-18.

Föstudaga, frá kl. 10-16.

 

 
Stórglæsilegir húsbílar til sölu

Kæru viðskiptavinir.

Við eigum mikið úrval af stórglæsilegum húsbílum til sölu, m.a. Dethleffs Magic Edition White 7151-4 DMB sem sjá má undir notað, bifreið með raðnúmerið: 100606.  Bifreiðina má sjá undir “Notað / Húsbílar”.  Sjón er sögu ríkari, verið velkomin í heimsókn til okkar í Reykjanesbæ.

 

 
Stórsýning á húsbílum, 7.-8. nóvember 2015

P.Karlsson heldur stórsýningu á húsbílum að Smiðjuvöllum 5 a, 230 Reykjanesbæ, dagana 7.-8. nóvember næstkomandi.  Við sýnum fjölmargar gerðir af bæði Dethleffs og Sunlight húsbíla í glæsilegri aðstöðu okkar að Smiðjuvöllum (sjá staðsetningu hér á forsíðunni).

Opnunartíminn verður sem hér segir:

Laugardagurinn 7. nóvember: frá klukkan 10-16.

Sunnudagurinn 8. nóvember: frá klukkan 11-16.

Opið er svo hjá okkur mánudaga til fimmtudaga frá klukkan 10-17, föstudaga frá klukkan 10-16.

Við bjóðum alla áhugasama hjartanlega velkomna til okkar.

 

 
McRent Iceland ehf.

McRent Iceland ehf.

P.Karlsson hefur gengið til samtstafs við McRent húsbílaleiguna í Þýskalandi, stærstu húsbílaleigu í Evrópu.  McRent er með leigustöðvar víðsvegar í álfunni, m.a. í: Þýskalandi, Eistlandi, Frakklandi, Finlandi, Ítalíu, Hollandi, Noregi, Póllandi, Portúgal, Svíðþjóð, Sviss, Spáni og að sjálfsögðu hér á Íslandi.

Fyrirtækið McRent Iceland ehf. er með starfstöð sína í Reykjanesbæ, að Smiðjuvöllum 5 a, gömlu Húsasmiðjunni.  Leigan hefur hafið starfsemi sína og býðst nú fóki fullbúnir þýskir gæðahúsbílar til leigu, í lengri eða skemmri tíma.  Viðskiptavinum býðst að bóka beint hjá okkur á netinu: http://www.mcrent.eu/availability-check?station=13516238&land=869, með því að hafa samband við okkur í síma: 578-6070 eða senda tölvupóst á: Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. .  Einnig gefst fólki kostur á að bóka beint á heimasíðu McRent: www.mcrent.eu, hvar sem fyrirtækið er með leigustöð í Evrópu.  Bílaflota fyrirtækisins má sjá hér: http://www.mcrent.eu/motorhome-rv, þó svo að í fyrstu verði ekki verði boðið upp á allar þær bifreiðar sem sjást þar.

 

Við bjóðum alla áhugasama hjartanlega velkomna til okkar.

 

Nánar...