Fréttir

Vel heppnuð sölusýning 2.-3.3.2019

Sölusýningin um síðasliðna helgi (2.-3.3.2019) var einstaklega vel sótt.

Við þökkum öllum þeim sem lögðu leið sína til okkar fyrir komuna og þeim sem keyptu af okkur húsbíla til hamingju með góð kaup.

ISSI Fish & Chips fær sérstakar þakkir fyrir að vera með okkur á laugardaginn og sjá um frábærar veitingar.

Næsta sölusýning verður auglýst hér á síðunni hjá okkur þegar nær dregur.

Opnunartímar P.Karlsson ehf. eru sem hér segir:

Frá mánudegi til fimmtudags, frá 10-17.

Á föstudögum, frá 10-16.

Helgaropnanir eru auglýstar sérstaklega.