Fréttir

Breyttur opnunartími – Maí 2020

Kæru viðskiptavinir. Við höldum okkur að sjálfsögðu áfram að virða tilmæli yfirvalda varðandi samkomur fólks og bjóðum ykkur hjartanlega velkomin til okkar.

Opnunartímar P.Karlsson í maí 2020 verða sem hér segir:

Virkir dagar, utan auglýstra lokana vegna frídaga:

 • Mánudaga-fimmtudaga, frá kl.: 10-17.
 • Föstudaga, frá kl.: 10-16.

Helgaropnanir í maí verða eftirfarandi:

 • Laugardaginn 2.5.2020, frá kl.: 12-16.
 • Sunnudaginn 3.5.2020, frá kl.: 12-16.
 • Laugardaginn 9.5.2020, frá kl.: 12-16.
 • Sunnudaginn 10.5.2020, frá kl.: 12-16.
 • Laugardaginn 16.5.2020, frá kl.: 12-16.
 • Sunnudaginn 17.5.2020, frá kl.: 12-16.
 • Laugardaginn 23.5.2020, frá kl.: 12-16.
 • Sunnudaginn 24.5.2020, lokað.
 • Laugardaginn 30.5.2020, lokað (Hvítasunna).
 • Sunnudaginn 31.5.2020, lokað (Hvítasunnudagur).

Lokað verður eftirfarandi daga í maí: 1.5.2020 (föstudagur: Baráttudagur verkalýðsins), 21.5.2020 (fimmtudagur: Uppstigningardagur), 24.5.2020 (sunnudagur), 30.5.2020 (Hvítasunna) og 31.5.2020 (Hvítasunnudagur).

Back to list