Fréttir

Kaup eða leiga – frelsi til ferðalaga

P.Karlsson ehf. gekk til samstarfs við stærstu húsbílaleigu Evrópu, McRent, í byrjun árs 2013 og hefur það samstarf gengið framar vonum vel en þú þegar er McRent Iceland ehf. orðin ein stærsta stöð McRent keðjunnar.

P.Karlsson sérhæfir sig algerlega í útleigu og sölu á húsbifreiðum en flotinn hjá okkur næsta sumar mun samanstanda af 98 bifreiðum í útleigu. Salan hefur gengið afskaplega vel síðustu árin en nú í ár seldum við 33 húsbíla en stefnan er sett á aðeins færri í ár eða 31 bíl vegna stækkunnar á flotanum fyrir næsta sumar. Hægt er að fá frekari upplýsingar um leiguna hér: https://www.mcrent.eu/. Upplýsingar um tæki til sölu eru hér á síðunni undir „Notað“.

Opnunartími P.Karlsson ehf. er alla virka daga, frá mánudegi til fimmtudags frá 10-17 og föstudaga frá kl. 10-16. Yfir vetrartímann er ekki opið um helgar nema það sé auglýst sérstaklega. Við bjóðum alla áhugasama velkomna í heimsókn.

Kærar kveðjur, P.Karlsson ehf.

Back to list