Við bjóðum alla áhugasama hjartanlega velkomna til okkar. Vegna þess ástands sem nú ríkir þá viljum við undirstrika eftirfarandi.
- Gætum þess að halda hæfilegri fjarlægð hvort frá öðru, 2 metrum, e.o. fyrir er lagt.
- Aðeins einn viðskiptavinur, eða eitt par, í hverjum bíl hverju sinni (hópur sem kom saman til okkar).
- Sölumenn geta ekki farið með viðskiptavinum inn í bílana en við svörum ykkar spurningum um hæl þegar út er komið.
- Þó sýningarsalurinn sé ríflega 800 fermetrar þá virðum við ákvæði núgildandi samkomubanns um að ekki séu fleiri inni en 20 manns í einu, til að gæta fyllsta öryggis annarra viðskiptavina og starfsmanna.
- Hægt er að panta tíma fyrir einkasýningu á bílunum alla virka daga á opnunartíma. Það er gert með því að senda okkur póst á: pkarlsson@pkarlsson.is með nafni og símanúmeri. Vinsamlegast setjið í titilinn (subject), „beiðni um tímabókun“. Við höfum svo samband og finnum tíma ef að sá tími sem óskað er eftir er ekki laus.
Opnunartímar P.Karlsson í apríl 2020, verða sem hér segir:
- Virkir dagar, utan auglýstra lokana vegna frídaga:
- Mánudagar-fimmtudaga, frá kl.: 10-17.
- Föstudaga, frá kl.: 10-16.
Helgaropnanir í apríl verða eftirfarandi:
- Laugardaginn 4.4.2020, opið frá 12-16.
- Sunnudaginn 5.4.2020, opið frá 12-16.
- Laugardaginn 11.4.2020, opið frá 12-16.
- Sunnudaginn 12.4.2020, Páskadag, lokað.
- Laugardaginn 18.4.2020, opið frá 12-16.
- Sunnudaginn 19.4.2020, opið frá 12-16.
- Laugardaginn 25.4.2020, opið frá 12-16.
- Sunnudaginn 26.4.2020, opið frá 12-16.
Opið verður eftirfarandi frídaga í apríl:
- Fimmtudagur, 9.4.2020, Skírdagur, opið frá 10-17.
- Föstudagur, 10.4.2020, Föstudagurinn langi, opið frá 10-16.
Lokað verður eftirfarandi frídaga í apríl:
- Sunnudaginn 12.4.2020, Páskadag, lokað.
- Mánudaginn 13.4.2020, Annar í páskum, lokað.