Fréttir

Þökkum frábærar móttökur!

Við þökkum öllum þeim fjölmörgu sem lögðu leið sína til okkar helgina 1.-.2. febrúar s.l. og þeim sem keyptu af okkur bíla, til hamingju með góð kaup!

Næsta helgaropnun verður auglýst síðar.

Bílar frá Dethleffs, LMC og Sunlight í sýningarsal.

Sjá má bílana með því að smella hér eða á flipan: BÍLAR Á STAÐNUM.

Opnunartímar P.Karlsson ehf. eru sem hér segir, alla virka daga:

– Frá 10-17, mánudaga til fimmtudaga.
– Frá 10-16, föstudaga.

Helgaropnarnir og sýningar eru auglýstar sérstaklega.

Allir hjartanlega velkomnir, heitt á könnunni.

Kærar kveðjur, P.Karlsson ehf.